Fimmtudagur 27. janúar 2022

- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Ekki nægilegt dýpi í  Landeyjahöfn

Í tilkynningu frá Herjólfi sem barst nú rétt í þessu segir að sú staða sé komin upp að ekki er nægilegt dýpi í  Landeyjahöfn.

Til þess að hægt sé að sigla til Landeyjahafnar að nýju þarf að mæla dýpið. Það kemur til með að vera gert við fyrsta tækifæri.

Að því sögðu þarf Herjólfur að sigla til Þorlákshafnar seinni partinn í dag og fyrri ferðina á morgun.

Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 16:00 í dag.
Brottför frá Þorlákshöfn kl. 19:45 í dag

Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00 á laugardagsmorgun.
Brottför frá Þorlákshöfn kl. 10:45 á laugardagsmorgun.

Tilkynning verður gefin út fyrir kl. 15:00 á morgun laugardag varðandi siglingar seinni partinn.
Ljóst er að sigla þarf eftir sjávarföllum ef fært er í Landeyjahöfn, farið yrði því eingöngu kl. 16:00 frá Vestmannaeyjum og kl. 17:15 frá Landeyjahöfn.

Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skila eftir faratæki í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn.

___

Attention passengers – Regarding sailings on the 14th and 15th of january

Herjólfur will sail to Þorlákshöfn later this afternoon, since there is not enough depth at Landeyjahöfn harbour. In order for Herjólfur to sail to Landeyjahöfn again, the depth needs to be measured. What will happen as soon as possible.

Herjólfur will sail to Þorlákshöfn later this afternoon at 16:00 from Vestmannaeyjar and at 19:45 from Þorlákshöfn.
As well as for tomorrow morning at 07:00 from Vestmannaeyjar and at 10:45 from Þorlákshöfn.

Regarding sailings for tomorrow afternoon, we will give out an announcement at 15:00. It´s clear that the ferry will need to sail after sea levels to Landeyjahöfn, so if it will go there it will only go at 16:00 from Vestmannaeyjar and at 17:15 from Landeyjahöfn.

Our passengers are advised not to leave their car in either harbour (Landeyjahöfn or Þorlákshöfn) since the schedule may vary between days.

Forsíðumynd: Halldór B. Halldórsson

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is