Fimmtudagur 29. febrúar 2024
HSU

Ekki hætt að skima í Vestmannaeyjum

Tígull sendi fyrirspurn á Heilbrigðisráðuneytið fyrr í vikunni og spurði út í hver ástæðan væri fyrir því að ekki væri komið til Vestmannaeyja til að skima

Svör sem við fengum frá ráðuneytinu voru þau að Heilbrigðisráðuneytið hafi leitaði upplýsinga hjá framkvæmdaaðila brjóstaskimana, þ.e. Landspítala. Samkvæmt upplýsingum spítalans hefur ekki verið hætt að bjóða skimanir í Vestmannaeyjum og stendur ekki til. Vanalega hefur verið farið til Vestmannaeyja árlega að vori en vegna Covid-19 frestaðist skimunin 2020 frá vori til hausts. Nú er smám saman unnið að því að koma prógramminu í sama horf og það var fyrir Covid og er næsta brjóstaskimun áætluð í Vestmannaeyjum í maí 2022.

Tígull fagnar þessu og við konur getum þá tekið gleði okkar á ný með þetta.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search