22.04.2020
Skoðun stendur yfir en engin ákvörðun liggur enn fyrir hvæner hægt verður að fjölga ferðum“. Vissulega vonumst við til að geta aukið ferðatíðni milli Eyja og lands eins fljótt og aðstæður leyfa segir Guðbjartur Ellert Jónsson framkvæmdarstjóri Herjólfs ohf
Bæjarráð ræddi stöðu Herjólfs ohf á bæjarráðsfundi í gær um breytta áætlun ferjunnar í samkomubanni.
Bæjarstjórn átti nýlega óformlegan fund með fulltrúum Herjólfs ohf.
Mikilvægt er að eftir að létt verði á samkomubanni komist áætlun Herjólfs í eðlilegt horf. Bæjarráð felur bæjarstjóra að óska eftir því við stjórnarformann og framkvæmdastjóra Herjólfs ohf. að mæta fyrir næsta fund bæjarráðs og fara yfir stöðuna.
Forsíðumynd – Bjarni Sigurðusson / Basi ljósmyndun