Ein­ung­is tímaspurs­mál hvenær ein­stak­ling­ur smit­ast inn­an­lands -Mikilvægt er að fólk hringi í 1700 – ekki mæta á heilsugæsluna

04.03.2020 kl 14:42

Skilaboð frá yfirhjúkrunarfræðing heilsugæslu Vestmannaeyja

Um leið og grunur er um að aðili sé smitaður af covid 19 veirunni er fólk beðið um að hringja í 1700 eða á heilsugæsluna 432-2500.

Alls ekki að mæta

Mjög mikilvægt er að fólk fylgi ráðleggingum vegna covid-19 til að hægja á dreifingu veirunnar.

Alls eru nú 20 staðfest smit og eru allir með svokölluð hefðbundin flensueinkenni og enginn er alvarlega veikur.

Víðir Reyn­is­son, yf­ir­lög­regluþjónn hjá rík­is­lög­reglu­stjóra sagði í viðtali við Morgunblaðið fyrr í dag að nú sé ein­ung­is tímaspurs­mál hvenær ein­stak­ling­ur smit­ast inn­an­lands. „Það stytt­ist í það.“ segir hann.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is