Uppfært: Enginn í einangrun í Eyjum en einn í sóttkví – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
coronavirus

Uppfært: Enginn í einangrun í Eyjum en einn í sóttkví

29.10.2020

Á vef Heilbrigðisstofnun Suðurlands (hsu.is ) er listi yfir fjölda smitaðra og þeirra sem eru í sóttkví yfir Suðurland og greint eftir bæjarfélögum.

Þar kemur fram að einn sé í einangrun og tveir í sóttkví í dag í Vestmannaeyjum.

Þessar tölur er dálítið villandi þar sem farið er eftir þeim sem eru skráðir eru á heilsugæslu hvers bæjarfélags en búa jafnvel ekki í bæjarfélaginu. Þessi aðili sem er smitaður hefur ekki búið í Vestmannaeyjum í dágóða stund og er búsettur á höfuðborgarsvæðinu segir Arndís lögreglustjóri í samtali við Tígul.is

Þess vegna er betra að bíða eftir tilkynningu frá Aðgerðastjórn með þessar tölur því oft þarf að vinna þær fyrst svo rétt sé farið með.

Þessi texti er undir töflunni inn á hsu.is: 

ATH að tölur hér að ofan telja einstaklinga sem lögheimili hafa í eftirtöldum póstnúmerum, hvort sem þeir taka út einangrun heima eða á öðrum dvalarstað.

Einnig eru hér einstaklingar sem ekki hafa lögheimili í þeim póstnúmerum þar sem þeir eru taldir með, en eru þar í einangrun/sóttkví, td í sumarhúsi.

Vegna þessa getur verið misræmi á tölum á www.covid.is og hjá okkur.

 Við hvetjum ALLS EKKI til þess að fólk flytji sig á milli heilbrigðisumdæma í veikindum sínum og þess þá síður að fólk flytji sig lengra frá sérhæfðri aðstoð, eins og upp í sumarbústaðina sína.

Fjöldatölur á Suðurlandi / numbers

Dags.   29. okt.
Póstnúmer   Sóttkví   Einangrun
780 3 1 Höfn
781 4 Höfn – dreifbýli
785 1 Öræfi
800 49 20 Selfoss
801 Selfoss
803 1 Flóinn (Tilh. Selfoss)
804 1 1 Skeiða og Gnúpverjahreppur
805 1 1 Grímsnes
806 1 Bláskógarbyggð
810 5 10 Hveragerði
815 20 3 Þorlákshöfn
816 1 1 Ölfus
820 8 11 Eyrarbakki
825 1 1 Stokkseyri
840 1 Laugarvatn
845 2 Flúðir
846 2 Flúðir -dreifbýli (Hrunamannahreppur)
850 2 1 Hella
851 3 1 Hella – dreifbýli
860 1 4 Hvolsvöllur
861 1 1 Hvolsvöllur – dreifbýli
870 1 Vík
871 Vík – dreifbýli
880 1 Kirkjubæjarklaustur
881 3 Kirkjubæjarklaustur – dreifbýli
900 2 1 Vestmanneyjar
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Út fyrir bókina – ný heimasíða utfyrirbokina.is
Jólasveinaklúbbur 2020
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is