EINANGRUN, HVERNIG VIRKAR HÚN? – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Screenshot 2020-03-19 at 11.45.57

EINANGRUN, HVERNIG VIRKAR HÚN?

19.03.2020

Ef þú ert með staðfest smit þá ferðu í einangrun

Einangrun er fyrir þá sem eru með staðfesta COVID-19 sýkingu en þurfa ekki á sjúkrahúsdvöl að halda. Þá ertu í einangrun í heimahúsi eða á stað sem almannavarnir og heilsugæsla á hverjum stað tilgreina. Á meðan þú ert í einangrun mun starfsfólk heilsugæslunnar sem þú tilheyrir hafa samband við þig daglega.

Einangrun er strangara úrræði en sóttkví og leggur því auknar kröfur á þann sem er í einangrun umfram þær sem gilda um sóttkví.

Aðrir heimilismenn geta verið í sóttkví á sama stað ef þeir vilja ekki fara af heimilinu en ættu að takmarka snertingu við þann sem er í einangrun eins og raunhæft er, helst að halda sig í a.m.k. eins til tveggja metra fjarlægð frá hinum smitaða. Ef fleiri veikjast á heimilinu lengir það tímann sem aðrir heimilismenn þurfa að vera í sóttkví og mögulega einangrun.

nánar á covid.is

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Ási í Bæ – myndband frá SIGVA media frá 2014
Lokadagar Safnahelgar – Mikil ánægja með sýningarnar
Hleðslan á Vigtartorgi kemur virkilega vel út – myndband
Glæsileg bronsstytta af Ása í Bæ komin á bryggjuna – myndband
Sýningarnar verða fram yfir næstu helgi
Sjósund í Höfðavík – myndband

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X