Ég á eitt líf | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Screen Shot 2019-10-10 at 11.17.00 AM

Ég á eitt líf

Ég á eitt líf er undurfagurt lag sem hún Guðný syngur svo vel, þessi unga lista kona er aðeins 17 ára gömul en hefur strax látið til sín leiða í listaheiminum. En í sumar málaði hún ásamt frænku sinni ruslatunnur bæjarins. Þær lífga heldur betur upp á bæinn.

Guðný er dóttir Helga Rasmussen Tórzhamar og Kristínar M Guðmundsóttir.

Flytjandi : Guðný Emilíana 

Lag : Helgi Rasmussen Tórzhamar & Guðný Emilíana Tórshamar

Texti : Helgi Rasmussen Tórzhamar & Ólafur Týr Guðjónsson

Útsetning og upptökustjórn : Gísli Stefánsson 


Við viljum með þessu lagi vekja athygli á málefninu “ Ég á bara eitt líf “ sem snertir okkur öll. Boðskapur textans er kærleikur, einskonar ástaróður til lífsins.
Lagið er nú þegar komið á Spotify

Spotify https://open.spotify.com/track/4gBkvBpl8tGGAYUCfcMprg

Myndband við lagið kemur út á veraldarvefnum 14. eða 15. október.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X