Dugnaður var með hinn árlega fjölskyldutíma í gær | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
75252847_10217694538147148_5069520946541363200_o

Dugnaður var með hinn árlega fjölskyldutíma í gær

Hinn árlegi fjölskyldutími Dugnaðar fór fram í íþróttahúsinu laugardaginn 10. nóvember. Þá sameinast iðkendur með fjölskyldur sínar og taka góða æfingu saman.

Þetta hefur heppnast mjög vel og vakið mikla ánægju hjá hópnum. Við viljum sína að hjá okkur geta allir verið með og við erum ein stór fjölskylda. Sá yngsti í gær var Rökkvi Daðason 4 mánaða sem mætti með mömmu sinni

Eftir tímann er svo kaffi og með því þar sem gaman er að setjast niður í góðu spjalli.

Fengum við nokkrar myndir frá þeim hjá Dugnaði og af þeim að dæma þá var mikið fjör.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X