18.03.2020
Þær MInna og Steina hjá Dugnaði hugsa í lausnum
Við vitum öll hvað hreyfing skiptir miklu máli einmitt núna á þessum erfiðu tímum sem við erum að ganga í gegnum þessar vikurnar. Minna og Steina hjá Dugnaði ákváðu að setja daglega heimaæfingar inn á facebook- og Instagramsíðu hópsins, ( dugnadur ) þar hvetja þær alla til að setja mynd af sér við æfinguna sem er mikil hvatning fyrir allar aðra.
Allir geta fylgt þeim á Instagram og fengið þar æfingu dagsins og hvetja þær alla að taka þátt og posta mynd af sér til hvatingar fyrir hina.
Minna tekur einnig fram að þær séu áfram með æfingar í íþróttamiðstöðinni en með takmörkuðum fjölda eða 20 með þjálfara og gott bil á milli iðkenda.
Heimaæfing
Pýramýdi
- umferð :1
- umferð: 1 , 2
- umferð: 1, 2, 3
- umferð : 1, ,2, 3, 4
- umferð : 1, 2, 3, 4, 5
- umferð : 1, 2, 3, 4, 5, 6
- umferð: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7
- 10 Burpees eða englahopp
- 5 split hopp á fót
- 10 bakfettur
- 20 mjaðmaréttur/swing ef þú átt bjöllu
- 20 hnébeygjuhopp
- 30 armbeygjur
- 2 mínútna planki
Tígull fékk að birta nokkrar myndir með leyfi frá þessum aðilum.
MInna Björk Ágúsdóttir Elísabet sæta Valtýrsdóttir Mæðgurnar Sonja Andrésdóttir og Birta Líf tóku æfinguna inn í Dal Ásta Jóna tók æfinguna með Dr Phill