Fæðingaroðrlof

Drífandi stéttarfélag bætir við nýjum styrk – 130.000 kr

12.11.2020

Fæðingarstyrkur

Á facebooksíðu Drífanda er greint frá því að Drífandi stéttarfélag hefur bætt við nýjum styrk úr sjúkrasjóði félagsins og tekur sá réttur gildi vegna barna fædda frá 1. janúar 2020. Félagsmenn sem átt hafa barn fá nú kr. 130.000.
Réttur til styrksins er á hvert barn og fer eftir sömu reglum og aðrir styrkir úr sjúkrasjóði þ.e. varðandi félagsaðild, upphæð félagsgjalds o.s.frv.
Vegna covid ástandsins tökum við nú einungis við umsóknum í gegnum tölvupóst drifandi@drifandi.is.
Allar styrkbeiðnir sem berast fyrir 11. desember verða afgreiddar fyrir jól.
Gögn sem þarf fyrir styrkveitinguna:
Fæðingarvottorð (ljósrit) og kennitala barns
Útfyllt umsókn
Skilyrði fyrir styrkveitingu:
A.m.k. annað foreldrið sé að greiða til félagsins við fæðingu barns
Greitt sé til félagsins þegar félagsmaðurinn er í fæðingarorlofi
Rétturinn er á hvert barn, ekki á hvert foreldri.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search