Dregið var í Mjólkurbikarnum í gær – KFS fær heimaleik en bæði kvenna og karlalið ÍBV útileiki

Dregið var í Mjólkurbikar karla og kvenna í fótbolta í hádeginu í stúdíói hjá Stöð 2 á Suðurlandsbraut

Stelpurnar okkar mun heimsækja Stjörnuna í Garðabæinn í 16- liða úrsltum.  Strákarnir í ÍBV heimsækja ÍR og KFS fá heimaleik gegn Víking Ó sem mætir til Eyja. 

 

16-liða úrslit kvenna

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. – Þróttur R.
FH – Þór/KA
Fylkir – Keflavík
KR – Selfoss
Völsungur – Valur
Stjarnan – ÍBV
Breiðablik – Tindastóll
Grindavík – Afturelding
Leiknirnir fara fram 31. maí og 1. júní.

 32-liða úrslitum karla.

Eina 4. deildarliðið sem enn er með í keppninni, Úlfarnir, er á leið í slag við úrvalsdeildarlið Fylkis í Árbænum.

32-liða úrslit karla

ÍA – Fram
KF – Haukar
FH – Njarðvík
HK – Grótta
ÍR – ÍBV
KFS – Víkingur Ó.
Kári – KR
Valur – Leiknir R.
Völsungur – Leiknir F.
Keflavík – Breiðablik
Stjarnan – KA
Víkingur R. – Sindri
Fylkir – Úlfarnir
Augnablik – Fjölnir
Þór – Grindavík
Afturelding – Vestri

Leikirnir fara fram dagana 22.-24. júní.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search