Í hádeginu í dag var dregið í 8 liða úrslit Coca Cola bikarsins.
Karlaliðið okkar var í pottinum.
Við fáum FH-inga í heimsókn og verður leikurinn 5. eða 6.febrúar næstkomandi.
Það er mikið í húfi því sigurliðið í þessum leik tryggir sér sæti í Final 4 í Höllinni!
Aðrar viðureignir í 8 liða úrslitum karla eru:
Afturelding – ÍR
Fjölnir – Haukar
Stjarnan – Selfoss