12.04.2020
Við víkjumst aldrei undan hverskonar áskorunum segir starfsfólkið á Hraunbúðum eftir að þeim barst áskorun frá stelpunum á HSU.
En þau skora á Lögregluna í Vestmannaeyjum.
Hvetjum alla viðbragðsaðila og alla aðra til að taka þátt og hjálpast að við að halda uppi gleðinni á þessum tímum.
Hér má sjá framlag Hraunbúða sem sömdu texta við heilt lag og settu saman í myndband: