Stelpurnar okkar á HSU tóku þátt í „að dansa með öðrum viðbragðsaðilum“. Hvetja alla viðbragðsaðila og bara alla aðra til að taka þátt og hjálpast að við að halda uppi gleðinni á þessum tímum. Þær skora á starfsfólk Hraunbúða til að koma með næsta dans.
https://www.facebook.com/berglind.sigvardsdottir/videos/10157010950187551/
