19.03.2020
Það vantar aldrei fjörið hjá þessari dásamlegu fjölskyldu á Dverghamrinum, Óðinn Sæbjörnsson æfði í allan dag með börnum sínum Ísaki og Glódísi dansinn við eurovisionlagið hans Daða og þetta er útkoman, þau skora á Héðinn Karl að taka dans með fjölskyldunni og senda á Tígul til að birta.