Daníel Ingi stendur sig vel í háskólagolfinu en lið hans við Rocky Mountain háskólann unnu nýverið sinn þriðja sigur í röð á mótaröðinni
Daníel lék gott golf en hann spilaði hringina 2 á 75 og 73 höggum eða +4 samtals. Glæsilegur árangur hjá Daníel Inga.