Dagskrá Sjómannadagsinshelgarinnar 2021

Dagskrá sjómannadagshelgarinnar 

 

FIMMTUDAGUR 3. JÚNÍ

Kl. 16.00 Hvítahúsið – Myndlistarfélag Vestmannaeyja verður með opið hús í Hvítahúsinu. Allar vinnustofur opnar og tekið á móti gestum. Þennan dag verður opið til klukkan 18.00. Um helgina er opið frá kl. 14.00 til 18.00.

Klukkan 10.00 til 17.00 Sjómannadagshelgin í söfnunum:
Einarsstofa – Ljósmyndasýning Bjarna Sigurðssonar: 1000 andlit Heimaeyjar.
Opið í Sagnheimum, byggðasafni í Safnahúsinu og Sagnheimum, náttúrugripasafni við Heiðarveg. Einnig er opið í Landlyst og Stafkirkjunni á sama tíma.

18:00 Ölstofa The Brothers Brewery – Sjómannabjórinn 2021 – Sibbi Tedda kemur á dælu við hátíðlega athöfn. Opið 12.00 til 23.00

Lundinn  opið frá kl 16:00-24:00.

Frúin góða vínbar opið frá kl 14:00-23:00

FÖSTUDAGUR 4. JÚNÍ

08.00 Opið Sjómannamót Ísfélags Vestmannaeyja í golfi. Skráning í síma 481-2363 og á golf.is.
Vegleg verðlaun í boði. Mótið stækkar og stækkar á hverju ári og við mælum með að þið skráið ykkur snemma.

Sjóminjasafn Þórðar Rafns, Flötum 23. Opið alla helgina 13.00 til 16.00

Föstudag – opnun 18:00 – 21:00 Unnar Gísli og Sigríður Unnur – Málverkasýning á Skipasandi. Lau og sun 13.00 til 18.00

Ölstofa The Brothers Brewery. Opið frá 12:00 – 24:00

Lundinn  opið frá kl 16:00-24:00

Frúin góða vínbar opið frá kl 14:00-23:00

LAUGARDAGUR 5. JÚNÍ

11.00 Dorgveiðikeppni SJÓVE og Jötuns á Nausthamarsbryggju.

 • Vegleg verðlaun
 • Stærsti fiskur
 • Flestir fiskar og fleira
 • Svali og prins póló fyrir þátttaendur

13.00 Sjómannafjör á Vigtartorgi

Séra Guðmundur Örn blessar daginn.

 • Kappróður
 • Koddaslagur
 • Tuðrukvartmíla
 • Lokahlaup
 • Sjómannaþraut
 • Foosball völlur á staðnum
 • Þurrkoddaslagur
 • Blöðrudýr fyrir krakkana
 • Risa sundlaug með fjarstýrðum bátum og hoppukastalar
 • Ribsafari býður ódýrar ferðir
 • Grímur kokkur býður upp á humarsúpu
 • ÍBV verður með poppkorn
 • Canton býður veitingar og
 • Kjörís í fjölbreyttu úrvali.
 • Icelandair gefur blöðrur

Ölstofa The Brothers Brewery opin frá kl. 12.00-24.00

Lundinn  opið frá kl 16:00-24:00

Frúin góða vínbar opið frá kl 14:00-23:00

SUNNUDAGUR 6. JÚNÍ

10.00 Fánar dregnir að húni.

11:00 Afhjúpun minnisvarða um þá sem fórust í Pelagusslysinu.

Við útsýnispallinn á móts við Bjarnarey og Elliðaey.

13.00 Sjómannamessa í Landakirkju.
Séra Guðmundur Örn predikar og þjónar fyrir altari.
Eftir messu verður minningarathöfn við minnisvarða hrapaðra og drukknaðra.
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur nokkur lög.
Blómsveigur lagður að minnisvarðanum.
Snorri Óskarsson stjórnar athöfninni.

15.00 Hátíðardagskrá á Stakkó
Lúðrasveit Vestmannaeyja leikur undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar.
Heiðraðir aldnir sægarpar. Snorri Óskarsson stjórnar.
Karlakór Vestmannaeyja flytur nokkur lög undir stjórn Þórhalls Barðasonar
Ræðumaður sjómannadagsins er Eliza Reed forsetafrú.
Verðlaunaafhending fyrir kappróður, koddaslag, lokahlaup, sjómannaþraut, dorgveiðimót og sjómannamótið í golfi.
Leikfélagið, Fimleikafélagið Rán, hoppukastalar og popp.

Ath, Sjómannadagskaffi Eykyndils fellur niður þetta árið.

Ölstofa The Brothers Brewery opin frá kl. 12.00-23.00

Lundinn  opið frá kl 16:00-24:00

Frúin góða vínbar opið frá kl 14:00-23:00

SÝNINGAR OG SÖFN – OPNUN FIMMTUDAG TIL OG MEÐ SUNNUDAGS.

Eldheimar: Opið kl. 11-18.
Einarsstofa: Opið kl. 10-17.
Hvítahúsið: Opið kl. 14-18.
Landlyst, Stafkirkjan: Opið kl. 10-17.
Sagnheimar, byggðasafn: Opið kl. 10-17.
Sagnheimar, Náttúrugripasafn: Opið kl. 10-17.
Sjóminjasafn Þórðar Rafns, Flötum 23: Opið kl. 13.00 til 16.00.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

 • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
 • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
 • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
 • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
 • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
 • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search