Dagskrá Sjómannadagshátíðarinnar í dag

04.06.2020

Dagskrá Sjómannadagshátíðarinnar heldur áfram í dag, fimmtudag. Tveir dagskráliðir eru á dagskránni í dag.

FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ

16.00   Hvíta húsið.

                 Myndlistarfélag Vestmannaeyja verður með opið hús í Hvíta húsinu.

                 Allar vinnustofur opnar og tekið á móti gestum. Þennan dag verður opið til klukkan 18.00. Um helgina er opið frá kl. 14.00 til 18.00.

18.00   Ölstofa The Brothers Brewery.

                 Sjómannabjórinn 2020 – Óskar (Háeyri) kemur á dælu við hátíðlega athöfn.

                    Opið 16.00 til 23.00.

Flest allar verslanir í bænum eru opnar til kl 23:00 í kvöld og erum að bjóða upp á allskonar tilboð.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search