Dagskrá Landakirkju í dag aðfangadag byrjar með helgistund í kirkjugarðinum kl 14:00 , þar næst verður aftansöngur á aðfangadag kl 18:00, þeir félagar Guðmundur Örn og Viðar enda aðfangadaginn með yndislegri miðnæturmessu sem hefst kl 23:30.
Í Hvítasunnukirkjunni í dag aðfangadag verða jólin sungin inn kl 17:00
Jói Myndó tók þessa fallegu forsíðumynd