Dagskrá Goslokahátíðar er að taka á sig mynd og mun birtast í endanlegri útgáfu á næstu dögum – nokkur dæmi hér

Dagskráin er að vanda fjölbreytt og verður meðal annars boðið upp á hinar ýmsu listasýningar alla helgina ásamt þrennum tónleikum í Eldheimum með Hálft í hvoru á fimmtudagskvöldið, Trillutríó á föstudag og Kára Egilssyni á laugardag. Eins verða 70 ára afmælis tónleikar í Höllinni á föstudagskvöld með Pálma Gunnars.

Barnadagskráin verður að sjálfsögðu á sínum stað þar sem Leikhópurinn Lotta mætir á svæðið á föstudagseftirmiðdegi ásamt Latabæ. Á laugardeginum verður Landsbankadagurinn, sundlaugarpartý með Ingó Veðurguð og síðast en ekki síst verður fjölskylduskemmtun og útitónleikar á Stakkagerðistúni um kvöldið með fjölbreyttu úrvali listamanna.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is