Föstudagur 29. september 2023

Cúán Greene verður gestakokkur  á Slippnum

Cúán Greene verður gestakokkur  á Slippnum á sjávarréttarhátíðinni MATEY 21 – 23. september 2023. 

Cúán er írskur kokkur og eigandi ÓMÓS Digest  í Írlandi. Hann hefur áður unnið á mörgum af bestu veitingastöðum í heimi á borð við Michellin staðina Noma og Geranium. Hann var einnig yfirkokkur á veitingastaðnum Bastille í Dublin.

Cúán vinnur mikið með staðbundið hráefni í árstíð líkt og gert er á Slippnum en markmið hans með þátttöku á Matey er að bjóða fólki að upplifa samblöndu á írskri og íslenskri matarmenningu þar sem margt sameiginlegt er í hráefnum landanna. Cúán er þekktur fyrir að hugsa út fyrir boxið og veita ógleymanlegar matarupplifanir.

 

Panta borð á Slippnum

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is