CLARA Í LOKAHÓP U-19 HJÁ KSÍ | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
72620778_2349799641937260_5611682150148472832_n

CLARA Í LOKAHÓP U-19 HJÁ KSÍ

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari Íslands U19 landsliðs kvenna, hefur valið 20 manna hóp fyrir æfingaleiki gegn Svíþjóð.
Þórður valdi Clöru Sigurðardóttur frá ÍBV en Clara var á dögunum valin besti leikmaður meistaraflokks ÍBV á liðnu leiktímabili og hefur leikið mjög vel með U-17 og U-19 á þessu ári.

Landsliðið mun einnig æfa dagana, 2. 3. 4. og 6. nóvember. Leikirnir við Svía verða 5. og 7.nóvember og fara leikirnir fram á Íslandi.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X