Hallgrímur Rögnvaldsson, eigandi veitingastaðarins Canton hefur ákveðið að loka veitingastaðnum um óákveðinn tíma. Tígull heyrði í honum í gær og sagði hann að rólegt hefur verið hjá þeim og mikill ótti hjá starfsfólks hans við ástandið vegna covid-19.
Einnig hefur Aldís Atladóttir eigandi Café Varmó lokað staðnum um óákveðinn tíma.