27.01.2020
Steini og Olli eru komnir á fullt við að byggja búningsklefa og fleira við stúkuna á Hásteinsvelli.
Þeir byrjuðu að steypa í morgun og er vonast til að aðstaðan verði tilbúin sem fyrst í sumar svo hún nýtist í leikjum komandi tímabils.
Greint er frá þessu inn á ibvsport.is