26.11.2020 kl 08:45
Þegar Tígull heyrði í Ívari Atlasyni hjá HS Veitum núna í morgun þá sagði hann að málið væri að það hafi brunnið strengur sem verið er að reyna að finna hvar sé. Þeir eru að nota útilokunar aðferðina til að finna bilunina. Til að mynda er búið að reyna að slá inn austurbænum þrisvar sinnum en gengur ekki þannig að þeir hallast á að bilunin sé í þeim hluta.
Við spurðum Atla til að skilja þetta betur: Er þetta þá svipað og þegar húsið mans slær út og ein innstungan leiðir út og til að finna hana þar að taka eina í einu? Atli glotti en játið því og sagði já nema við erum að díla við hásepennu svo við þurfum að skoða allt vel og fara varðlega í þetta.
Tígull fær að fylgjast með þessu og uppfærir fréttina þegar bilunnin finnst.
Forsíðumynd Halldór B. Halldórsson