Brons hjá okkar fólki úti í Danmörku um helgina

Íþróttafélagið Ægir keppti í handbolta í Frederikshavn, Danmöru um helgina. Liðið stóð sig mjög vel og enduðu með brons í höndum. Ylfa og Júlíana kepptu einnig í boccia og stóðu sig vel þar.
Þetta var frumraun liðsins á handboltavellinum og eru þau í skýunum yfir flottum árangri.
Við gætum ekki verið stoltari segir Bergvin Haraldsson þjálfari hópsins.
Frábært mót, þrír geggjaðir sigurleikir og mikil gleði.
Ylfa og Júlíana kepptu í boccia og stóðu sig vel þar.

Á forsíðumynd, f.v.: Katrín Helena Magnúsdóttir, Júlía Silfa, Ylfa Óladóttir, Ólafur Jónsson, Anton Sigurðsson, Róbert Agnar Guðnason, Arnar Bogi Andersen, Guðni Davíð Stefánsson, Birgir Reimar Rafnson, Guðmundur Ásgeir Grétarsson.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search