Breytt áætlun Herjólfs frá og með morgundeginum | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Ljósmynd: Hólmgeir Austfjörð

Breytt áætlun Herjólfs frá og með morgundeginum

Farþegar athugið – Breytt áætlun frá og með morgundeginum 20.mars a.m.k. næstu fjórar vikurnar.

Í ljósi aðstæðna þurfum við hjá Herjólfi að skerða áætlun okkar næstu fjórar vikurnar eða svo. Gerum við það til þess að vernda starfsfólk okkar og farþega fyrir þeim vágesti sem er að herja á okkur og til þess að halda uppi siglingum milli lands og Eyja. Við vonum að þessi ákvörðun komi til með að mæta skilningi.

Enn og aftur viljum við biðla til allra að fara eftir fyrirmælum yfirvalda og sýna ábyrgð.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Ör- hugvekja Landakirkju
Hvað þýðir ást? Svör 4 – 8 ára barna við því
Endurnýjun umferðarljósa Heiðarvegi/Strandvegi
Rafræn foreldraviðtöl gengu vel – 95% foreldra ánægð með fyrirkomulagið
Örhelgistund frá Landakirkju – myndband
Markmiðið að þétta miðbæinn og eldri hverfi með því að byggja á lausum lóðum

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X