07.10.2020
Það verða töluverðar breytingar næstu vikur á starfi Landakirkju sökum faraldursins.
Flest fellur niður, t.m.þ. messur og sunnudagaskóli en krakkaklúbbarnir (1T2, 3T4, TTT) og Æskulýðsfélagið heldur þó áfram.
Sjá betur á meðfylgjandi mynd.
Forsíðumynd Helgi R Tórzhamar