Vegna ferða kl. 14:30 og 15:45 í dag þriðjudaginn 12.september
Ferðir frá Vestmannaeyjum kl. 14:30 og frá Landeyjahöfn kl. 15:45 falla niður í dag þriðjudag 12.september þar sem viðhald á björgunarbátum ferjunnar á sér stað. Þeir farþegar sem áttu bókað á þessum tímasetningum eiga að hafa fengið símtal frá fulltrúum Herjólfs til þess að færa bókun sína. Í tilkynningu Herjólfs er beðist afsökunar á stuttum fyrirvara.
Ljósmynd/Heimir Hoffritz