Brennan inn í Herjólfsdal var tendruð á laugardagskvöldið síðastliðinn
Fjöldi fólks röltu inn í Herjólfsdal til njóta „þjóðhátíðar“ brennunar, það var skrítin stemning en mjög notarleg. Árgangur ´71 var á staðnum og var Róbert Marshall með gítarinn og stjórnaði míni brekkusöng fyrir hópinn.