Sóttvarnalæknir hefur ákveðið að foreldrum barna 5-11 ára verði boðið að láta bólusetja börn sín gegn COVID-19
Foreldrar munu fá boð um skráningu.
Við hér í Eyjum stefnum á að bólusetja börnin 12. og 13. janúar, segir í tilkynningu frá hjúkrunarfærðing GRV sem send var á alla foreldar.
Póstur verður sendur út eftir helgi nánar um tíma og staðsetningu.