Boccia lið Ægis var með flotta æfingarhelgi | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
87953797_3749624421745181_8726461337368002560_o

Boccia lið Ægis var með flotta æfingarhelgi

01.03.2020

Þau eru dugleg að æfa sig boccia lið Ægis en flottri æfingarhelgi var að ljúka.

Þau fengu til sín snillinginn hann Karl Þorsteinsson til þess að koma og vera með smá æfingabúðir í boccia fyrir þau um helgina.
Helgin heppnaðist gríðarlega vel og var virkilega góð bæði fyrir iðkendur sem og þjálfarana.

Við mælum eindregið með þessu, fá til sín þjálfara frá öðrum liðum eða jafnvel semja við Kalla til þess að koma og vera með æfingar fyrir ykkar félag, frábær leið til þess að auka hugmyndaflugið og allir hafa gott af þessu.

Við stefnum á að hafa aðra svona helgi áður en við förum í sumarfrí segja þau að lokum á facebooksíðu sinni.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv
Mögnuð heimildarmynd um einu sönnu Eyjabítlana
Sunnudagskólinn kl 11:00
Kiwanesmenn gáfu krökkunum á Sóla hjálma
Það er alltaf stuð á Lundanum
7019 pysjur skráðar en á sama tíma fyrir fimm árum var fyrsta pysan að finnast

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X