08.02.2020
Febrúar hljómleikar Blítt og létt voru í gærkvöldi í Höllinni.
Margir mættu og þéttur var salurinn og sungu allir eins og þeir gátu með eyjalögunum góðu.
Sérstakur gestur kvöldsins var Martin Juul Jarnskor en hann kom til Eyja óvænt í gærdag.
Óskar Pétur var að sjálfsögðu á staðnum eins og alltaf enda að hans sögn einlægur aðdáandi þessa flotta hóps og fræddi hann okkur um þetta og lofaði okkur að birta myndirnar sem hann smellti af.