05.03.2020
Loksins var veður í að hífa Blátind upp og tóks það vonum framar að sögn Gunnlaugar Erlendssonar. Fyrirtækið hans Gelp vann þetta verkefni en hann einnig fékk Smára Kristinn Harðarsson til að aðstoða þá.
Nú í kjölfarið verður farið í að meta hve miklar skemmtir urðu á bátnum og metið framhaldið þar eftir.
Blátindur sökk uppvið bryggjukantinn í vonda veðrinu í janúar síðastliðinn.