Blátindur losnaði frá bryggju nú í morgunsárið og fóru starfsmenn Vestmannaeyjahafnar ásamt björgunarsveitinni á Lóðsinum og náðu bátnum að bryggju við Skipalyftuna.
Því miður náðu þeir ekki að bjarga bátnum og er hann nú sokkinn.
https://www.facebook.com/HR.Tors/videos/10156690638682821/