Miðvikudagur 7. júní 2023

Blað vikunnar er komið í jólaklæðin – Við ætlum að leika okkur saman

Jólaleikur Icewear og Tíguls

Við ætlum að leika okkur með Icewear og þú getur unnið glæsilega Funa-úlpu í lit að eigin vali.

Það sem þú gerir til að fara í pottinn er:

  • Finna Icewear logo í blaði vikunnar.
  • Líkar við instagram Tígull og Icewearmagasin
  • Koma í verslun Icewear Vestmannaeyjum og benda starfsmanna á hvar logoið er og ef rétt er þá verður þú skráð/ur í pottinn sem er hjá Icewear.

Þá ert þú kominn í pottinn.

Við drögum út live á facebook Tígull þann 15.desember kl 15:00

Þú hefur möguleika á að vera tvisvar sinnum í pottinum. Þar sem logo Icewear verður falið í tölublaði 38 og 39.

Kveðja Tígull og Icewear Vestmannaeyjum.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is