Þriðjudagur 20. febrúar 2024

Birgir Reimar og Gummi – myndbönd

Tígull kíkti við hjá Birgi Reimari og Gumma í vikunni fyrir jól og þeir tók heldur betur vel á móti okkur hjá Tígli

 

Með allt í röð og reglu og er mikill Valsari

Birgir er búinn að búa núna einn í nokkra mánuði í nýju íbúðinni sinni og líkar það mjög vel. Það er allt í röð og reglu hjá kappanum. Hann er mikill Valsari og er hann með merki Vals upp á vegg. Hann er búin að setja upp jólatré og skreyta íbúðina vel. Svo sýndi hann blaðamanni Tíguls stoltur allt Tígul safnið sitt, en hann á öll blöð Tíguls sem komið hafa út. Enda er Birgir annar blaðberi Tíguls.

Hér er viðtal við Birgir: 

Heldur áfram að semja við leikmenn fyrir ÍBV-B

Tígull kíkti í heimsókn til Gumma í vikunni og fékk að kíkja á nýju íbúðina hans. Íbúðin er vel merkt ÍBV-B enda er Gummi varaformaður liðsins. En þeir voru einmitt að keppa síðustu helgi. Gummi er nú þegar byrjaður að semja við nýja leikmenn, hann nefndi þá:  Nökkva Dan, Hermann Hreiðarsson, Vigni Stefánsson, Kára Kristján, Andra Heimi og Egil Gillz.  Gummi er mjög kátur með nýju íbúðina sína og er með allt á hreinu, þrif og tiltekt er ekkert mál. 

Hér er viðtal við Gumma: 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search