Sunnudagur 25. september 2022

Bílaþilfar sandblásið og landfestar spilum skipt út

Áætlað er að Herjólfur IV fari í slipp 8. Október í Hafnafirði.

Gert er ráð fyrir að ferjan verði frá í þrjár vikur gegn því að ekkert óvænt komi upp og mun Herjólfur III leysa af á meðan.

Um er að ræða hefðbundinn slipp, þar sem hefðbundin slippverk verða unnin ásamt  verkum sem þarf að framkvæma á meðan ferjan er ekki í áætlun.

Stærstu verkin eru að skipt verður út landfestar spilum ásamt því að bílaþilfarið verður sandblásið að hluta og málað.

Segir í tilkynningunni að skrifstofa Herjólfs komi til með að upplýsa farþega um gang mála.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is