Miðvikudagur 17. júlí 2024

Bikarmeistarar

Stelpurnar í 4. flokki eru bikarmeistara 2024, eftir frábæran sigur á móti Stjörnunni. þar sem þær fóru á algjörlega á kostum. Framtíðin er svo sannarlega björt. Agnes Lilja Styrmisdóttir leikmaður ÍBV skoraði 8 mörk í leiknum og var valin mikilvægasti leikmaður leiksins.
Mörk ÍBV: Agnes Lilja Styrmisdóttir 8, Klara Káradóttir 5, Birna Dögg Egilsdóttir 3, Lilja Kristín Svansdóttir 3, Magdalena Jónasdóttir 3, Inda Marý Kristjánsdóttir 1, Kristín Klara Óskarsdóttir 1, Alanys Alvarez Medina 1.
Varin skot: Elísabet Rut Sigurjónsdóttir 6, Magdalena Jónasdóttir 4.

Mörk Stjörnunnar: Elín Vilhjálmsdóttir 3, Vigdís Arna Hjartardóttir 2, Halldóra Sól Sigurðardóttir 2, Bríet Björg Benediktsdóttir 2, Þórdís Gunnarsdóttir 2, Þórhildur Sonja Björnsdóttir 1, Kristín Sif Gísladóttir 1, Freyja Jónsdóttir 1.
Varin skot: Sigrún Ásta Möller 10.

Á morgun er það 6. flokkur karla sem tekur á móti HK Kór kl 9:00 og síðan er það meistaraflokkur karla sem tekur á móti liði Vals kl 16:00.
Til hamingju með titilinn 4. flokkur kvenna!

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search