07.03.2020
Það var mögnuð upplifun að taka á móti bikarmeisturunum í kvöld á Herjólfsbryggju.
Helgi R Torzhamar tók þessar listamyndir fyrir okkur eins er mynd kvöldsins hér fyrir neðan frá honum Daníel Franz Davíðsyni, sigurvíman skín úr andlitum allra á þessari mynd þar og meðal Daníel sjálfum fyrir miðri mynd og stuðningsmynd kvöldsins er frá Birgir R Rafssyni frábær mynd. Daníel og Birgir þið eigið pítsaveislu inni hjá Pítsugerðinni og getið nálgast gafabréf hjá okkur á Leturstofunni á mánudaginn.
Við elskum þessa mynd, þvílík gleði