Berta valin í U-15 | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Berta

Berta valin í U-15

Lúðvik Gunnarsson landsliðsþjálfari Íslands U-15 kvenna valdi í dag Bertu Sigursteinsdóttur í landsliðshóp sem kemur saman dagana 24.-26.febrúar n.k.

Berta hefur verið fastagestur í hópnum en í þetta sinn var skorið verulega niður og því ánægjulegt fyrir ÍBV að hún skuli vera valin áfram. Berta á reyndar stutt að sækja hæfileika sína en móðir Bertu er Helga Björk Ólafsdóttir sem var fyrst kvenna til að vinna Fréttabikarinn þ.e efnilegasti leikmaður Vestmannaeyja í knattspyrnu.

Óskum Bertu innilega til hamingju með þennan árangur.

Tekið af vef ÍBV.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Hressó fagnar 25 ára afmæli í ár
Árshátíð/25 ára afmæli Hressó – myndir
Lárus Garðar Long valinn kylfingur ársins og Kristófer Tjörvi sá efnilegasti
Líf og fjör á Pólska deginum – myndir
Kvennakór Vestmannaeyja í smíðum

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1300 x 400 px 
  • Auglýsing hægra megin 300 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X