Bergey VE-544 kom til eyja fyrir 12 árum og 44 dögum. Í dag kl 16:44 fór hún frá eyjum til nýrra eigenda og ber nú nafnið Runólfur SH-135. Hér fylgja nokkrar kveðjumyndir sem hann Arnar Richardsson tók og lofaði okkur að deila áfram.
Miðvikudagur 7. júní 2023