15.09.2020
Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Grétar Þór Eyþórsson verða fyrirliðar Bændaglímu GV 2020.
Frábært mót og hvetjum við alla til þess að skrá sig.
Veglegt lokahóf er að móti loknu og tapliðið þjónar sigurvegurunum.
Verð er 7500 krónur en 6000 krónur fyrir meðlimi GV
https://www.facebook.com/163144430406056/videos/402651570723674/?v=402651570723674