28.02.2020
Það er óhætt að segja að listafólkið í Hvíta húsinu hafi heillað bæjarstjórnina upp úr skónum í dag, en kannski ekkert erfitt því listaverkin þarna eru ótrúlega flott við getum heldur betur verið stolt af flotta listafólkinu okkar á Eyjunni.
Hann Ríkharður Zoëga Stefánsson töfraði fram ljúffenga humarsúpu ásamt smáréttum sem voru í boði
Listafólki er á öllum aldri í Hvíta húsinu Bæjarlistamaður Vestmannaeyja – Viðar Breiðfjörð Matthilda Maria Eyvindsdóttir Tórshamar töfrar fram þessar fallegu myndir, en þær eru saumaðar Njáll heillaðist mikið af þessu listaverki eftir bæjarlistamanninn okkar hann Viðar Breiðfjörð