16.04.2020
Bæjarstjórnarfundur var haldinn í dag og hófst hann kl. 18:00. Fundurinn var haldinn í gegnum fjarfundabúnað.
Upptaka frá fundinum er hér fyrir neðan á dagskrá fundarins er sem hér segir:
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar.
Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.
Bæjarráð Vestmannaeyja – Liðir 1-7 liggja fyrir til staðfestingar.
Fjölskyldu- og tómstundaráð – Liðir 1-4 liggja fyrir til staðfestingar.
Fræðsluráð – Liður 1, Þróunarsjóður leik- og grunnskóla liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-3 liggja fyrir til staðfestingar
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja –
Liður 1, Deiliskipulag H-1. Skipulagsbreyting – Strandvegur 14A liggur fyrir til umræðu og staðfestingar. Liðir 2-4 liggja fyrir til staðfestingar.
Almenn erindi
Viðbrögð vegna veiruógnunar
Aðgerðir Vestmannaeyjabæjar til handa fyrirtækjum og heimilum vegna Covid-19
Forsíðumynd Heiðar Egilsson