30.04.2020
Fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað – Tígull mun setja upptöku af fundinum inn um leið og okkur berst hún.
Dagskrá:
Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 – FYRRI UMRÆÐA
Viðbrögð vegna veiruógnunar.
Umræða um samgöngumál.
Framtíðarskipan 3. hæðar í Fiskiðjuhúsinu.
Dagskrá bæjarstjórnafunda.
Fundargerðir til staðfestingar
Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – Deiliskipulag á athafnasvæði við AT-1 við Græðisbraut liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Nýjabæjarbraut 5-7. Umsókn um byggingarleyfi-parhús liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja.
Fjölskyldu- og tómstundaráð – Leikvellir almennt liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Bæjarráð Vestmannaeyja – Umræða um sjávarútvegsmál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Fræðsluráð.
Forsíðumynd Halldór Ben