Bæjarstjórnarfundur í dag kl 18:00 – dagskrá fundarins hér – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Halldór Ben

Bæjarstjórnarfundur í dag kl 18:00 – dagskrá fundarins hér

30.04.2020

Fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundabúnað – Tígull mun setja upptöku af fundinum inn um leið og okkur berst hún.

Dagskrá:

Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019 – FYRRI UMRÆÐA

Viðbrögð vegna veiruógnunar.

Umræða um samgöngumál.

Framtíðarskipan 3. hæðar í Fiskiðjuhúsinu.

Dagskrá bæjarstjórnafunda.

Fundargerðir til staðfestingar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – Deiliskipulag á athafnasvæði við AT-1 við Græðisbraut liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Nýjabæjarbraut 5-7. Umsókn um byggingarleyfi-parhús liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja.

Fjölskyldu- og tómstundaráð – Leikvellir almennt liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Bæjarráð Vestmannaeyja – Umræða um sjávarútvegsmál liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.

Fræðsluráð.

Forsíðumynd Halldór Ben

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Út fyrir bókina – ný heimasíða utfyrirbokina.is
Jólasveinaklúbbur 2020
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is