bæjó

Bæjarstjórnarfundur í beinni – linkur hér

03.12.2020

Bæjarstjórnarfundur Vestmannaeyja verður haldinn Í gegnum fjarfundabúnað í dag hófst hann kl 18:00
Fundurinn verður sendur út beint með fjarfundarbúnaðinum Teams og verður hægt að fylgjast með fundunum hér þegar útsending hefst.
Rétt er að vekja athygli á því að ekki er þörf á að setja upp Teams til að geta horft á fundinn heldur dugir að smella á hnappinn
„Horfa á vefnum í staðinn“ á vefsíðunni sem kemur þegar smellt er á linkinn. Linkinn má nálgast hér á heimasíðu Vestmannaeyjabæjar

Dagskrá fundarins:

Almenn erindi
1. Fjárhagsáætlun 2021
– Seinni umræða –

2. Þriggja ára fjárhagsáætlun 2022-2024
– Seinni umræða –

3.  Umræða um samgöngumál

4. Umræða um heilbrigðismál

5.  Málefni Hraunbúða

6.  Stytting vinnuvikunnar í kjaramálum

7.  Endurgreiðsluhlutfall vegna réttindasafns Lífeyrissjóðs starfsmanna Vestmannaeyjabæjar

8.  Dagskrá bæjarstjórnafunda

Fundargerðir til staðfestingar
9.  Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 257
Liður 1, Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjahafnar 2021, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-7 liggja fyrir til staðfestingar.

10. Fjölskyldu- og tómstundaráð – 253
Liður 5, Sambýlið, Vestmannabraut 58b – Brynja – hússjóður, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-4 og 6-7 liggja fyrir til staðfestingar.

11. Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 335
Liður 1, Deiliskipulag Austurbæjar við miðbæ, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 2-6 liggja fyrir til staðfestingar.

12. Bæjarráð Vestmannaeyja – 3141
Liður 5, Starfshættir kjörinna fulltrúa, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-4 og 6-19 liggja fyrir til staðfestingar.

13. Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 336
Liður 4, Erindi frá Björgunarfélagi Vestmannaeyja, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 6, Umhverfisstefna Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3 og 5 liggja fyrir til staðfestingar.

14.  Fræðsluráð – 337
Liður 2, Gjaldskrár. Gjaldskrá. Skólamáltíðir og vistgjöld. Leikskólar. Grunnskóli. Frístundaver, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 4, Samræmd próf 2020-2021, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 5, Menntarannsókn, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1,3, og 6-8 liggja fyrir til staðfestingar.

15. Fjölskyldu- og tómstundaráð – 254
Liðir 1-2 liggja fyrir til staðfestingar.

16. Bæjarráð Vestmannaeyja – 3142
Liður 4, Viðbrögð vegna veiruógnunar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 6, Sérstakur fjárstuðningur til ÍBV íþróttafélags vegna COVID-19, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 7, Erindi frá GV um framtíðaráform klúbbsins. liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liður 12, Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3, 5 og 8-11 liggja fyrir til staðfestingar.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search