28.05.2020
Bæjarstjórn Vestmannaeyja fundar í dag, fimmtudag. Fundað verður í Einarsstofu og hefst fundurinn kl. 18.00. Meðal efnis er seinni umræða um ársreikning Vestmannaeyjabæjar. Einnig má búast við umræðu um húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar.
Hér fyri neðan dagskrá fundarins má sjá beina útsendingu frá fundinum.
Dagskrá:
- Ársreikningur Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2019
- Húsnæðismál Vestmannaeyjabæjar
- Umræða um samgöngumál
- Ljósleiðaramál í Vestmannaeyjum
- Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja
- Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja
- Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja
- Fjölskyldu- og tómstundaráð
- Bæjarráð Vestmannaeyja
- Fræðsluráð
- Bæjarráð Vestmannaeyja
- Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja