Bæjarstjórnarfundur í beinni hér – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
bæjó

Bæjarstjórnarfundur í beinni hér

05.11.2020

Bæjarstjórnarfundur verður sendur út beint í gegnum fjarfundarbúnaðinn Teams.

Hér er linkur inn á síðu Vestmannaeyjabæjar þar sem þið finnið link á fundinn

Dagskrá:

Almenn erindi
1.  Fjárhagsáætlun 2021

2.  Þriggja ára fjárhagsáætlun 2022-2024

3Umræða um samgöngumál

4.  Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.

Fundargerðir til staðfestingar
5.  Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 333
Liðir 1-3 liggja fyrir til staðfestingar.

6.  Bæjarráð Vestmannaeyja – 3138
Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.

7.  Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 256
Liðir 1-5 liggja fyrir til staðfestingar.

8. – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 334
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

9. – Fjölskyldu- og tómstundaráð – 252
Liðir 1-10 liggja fyrir til staðfestingar.

10. – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3139
Liðir 1-6 liggja fyrir til staðfestingar.

11.  – Fræðsluráð – 336
Liður 2, Menntarannsókn, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1 og 3-6 liggja fyrir til staðfestingar

12.  – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3140
Liður 4, Endurskoðun og uppgjör fyrir Vestmannaeyjabæ fyrir árin 2020 til og með 2022, liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
Liðir 1-3 og 5-7 liggja fyrir til staðfestingar.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021
Ör hugvekja á síðasta sunnudegi kirkjuársins
Ási í Bæ – myndband frá SIGVA media frá 2014

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X