Fimmtudagur 29. febrúar 2024
Bær kirkja og gaðurinn

Bæjarmálafélagið fyrir Heimaey fer ekki í prófkjör

Framboðsfrestur vegna prófkjörs hjá Bæjarmálafélaginu fyrir Heimaey rann út laugardaginn 19. febrúar síðastliðinn.

Tíu formleg framboð bárust í sæti á listanum. Samkvæmt samþykktum um prófkjörið átti að kjósa um fjögur efstu sætin og lágmarksþátttaka var að 6 einstaklingar biðu sig fram í þau sæti. Það bárust 4 framboð í fjögur efstu sætin. Prófkjörið verður því ekki haldið, sem er miður. Ánægjulegt er þó að finna mikinn áhuga fólks á að taka sæti á listanum þó færri sækist eftir efstu sætum.

Kjörnefnd mun halda starfi sínu áfram með breyttum áherslum og undirbúa framboðslista sem lagður verður fyrir almennan félagsfund. Þar gefst öllum félögum í bæjarmálafélaginu kostur á að kjósa um þann lista sem boðinn verður fram í vor.

Kjörnefnd hvetur áhugasama að hafa samband í gegnum netfangið fyrirheimey@gmail.com hvort sem er til að taka sæti á lista eða til að starfa með félaginu.

Kjörnefnd Bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search